Þjónustan okkar

Við vinnum með fyrirtækjum af öllum stærðum – frá sprotafyrirtækjum á frumstigi til stofnana – til að búa til spennandi vörur. Hverjar sem kröfurnar eru fyrir hugbúnaðarlausnina þína, þá hefur teymið okkar fulla þekkingu og kunnáttu til að láta það gerast.

Innanhús verkefni: Aitellu

tailtutor

Sagnahöfundur Aitellu nýtir töfra gervigreindar fyrir tungumálakennslur. Aitellu býr til einstakar og heillandi sögur sniðnar eftir áhugamálum og ímyndun hvers notenda.

Notendur slá inn nokkur orð og dýfa sér í spennandi ævintýri, hitta skemmtilegar persónur og uppgötva stórkostlega heima. Með Tailtutor verður sögustund að heillandi og fræðandi upplifun.Tailtutor býður einnig upp á þann einstakan möguleika að búa til sögur á tveimur tungumálum á sama tíma.
tailtutor plans

Aitellu

Aitellu gjörbyltir skáldskap með nýstárlegum vettvangi sem býr til einstakar og grípandi sögur sérsniðar að áhugamálum og ímyndun hvers notanda.

Við bjuggum til Aitellu í samvinnu við Hans Atlason doktor í rafmagnsverkfræði með áherslu á tölvusjón og vélrænt nám.

Aitellu sameinar ástríðu Hans fyrir lestri og tungumálanámi og reynslu í gervigreind. Í samvinnu við Víkonnekt stefnir Hans að því að gera tungumálanám skemmtilegt og aðgengilegt með því að hjálpa notendum að nota málið í daglegu lífi, áreynslulaust.

Hefur þú áhuga á gervigreind og meiri þjónustu í boði? Við bjóðum upp á fundi sem hjálpa þér að finna leiðir til að nýta þér gervigreind.

Sjá meira

Er kominn tími til að vinna að gervigreindarlausn þinni? Komdu í viðskipti!

Viltu vita meira um okkar þjónustu? Ertu með fleiri spurningar? Ekki hika við að hafa samband.Við svörum yfirleitt tölvupóstum innan sólarhrings.

Sími +354 855 5040

Netfang: [email protected]

Heimilisfang:: Gróska, Bjargagata 1, 102 Reykjavík, Iceland